Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 401. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 682  —  401. mál.




Frumvarp til laga



um breyting á lögum nr. 2/1997, um Lífeyrissjóð hjúkrunarfræðinga, með síðari breytingum.

(Eftir 2. umr., 12. des.)



1. gr.

    Í stað orðsins ,,tryggingayfirlæknir“ í 7. mgr. 8. gr. og 1. mgr. 10. gr. laganna kemur (í viðeigandi beygingarfalli): trúnaðarlæknir sjóðsins.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.